Ný glæsileg Vestmannaey VE54 komin til Eyja

Ný glæsileg Vestmannaey VE54 komin til Eyja

Við óskum útgerð og áhöfn á Vestmannaey VE54 til hamingju með Optim-ICE® ísþykknibúnaðinn frá KAPP ehf.

Bergur Huginn valdi eftirfarandi búnað frá Optim-ICE® í Vestmannaey:

· BP-130 vélbúnað

· T-3000 forðatank

Skip er einstaklega vel búið og vandað til allra verka.

Lengd 28,9 m

Breidd 12 m

Brúttótonn 611

Nettótonn 183,4 tonn

 

Sjá nánar í fréttum hjá

200 mílur

Fiskifréttir

KAPP.is

 

Related posts

  • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

    CO2 kælimiðill í allar krapavélar

  • Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

    Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

  • KAPP kaupir RAF ehf

    KAPP kaupir RAF ehf

  • OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

    OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

  • Halli kveður eftir 53 ár

    Halli kveður eftir 53 ár

  • Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri

    Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri