Allir málmhlutar hraðhurðarinnar eru framleiddir úr ryðfríu stáli. Aðrir hlutir sem ekki eru úr málmi eru samsettir úr efnum sem ekki eru rafleiðandi og mynda ekki neista. Þessir eiginleikar koma í veg fyrir uppbyggingu stöðurafmagns sem gæti myndað neista.
Draga úr ATEX tengdum kostnaði.
Sprengihurðarnar gera þér kleift að skipta mismunandi svæðum upp á auðveldan hátt og takmarka þannig flatarmálið sem ATEX kröfur gera um sprengihurðir við algjört lágmark. Hurðarnar þurfa lítið pláss. Þær eru vottaðar og koma með opinbert skírteini.
Dynaco ATEX hurðirnar henta í langflest sprengingarviðkvæmt umhverfi.
Þau eiga við í tilgreindum sprengihópum fyrir lofttegundir og ryk. Hver hurð er forsett og prófuð í húsnæði okkar og er sérvottuð af viðurkenndri evrópskri vottunarstofur fyrir Atex reglugerðir.
• Sprengiheldar upp í Catacory 2 eða 3
• Hraðhurðir
• Innihurðir
• Útihurðir