VAKTSÍMI opinn allan sólarhringinn - KÆLIVERKSTÆÐI 894 2700 - OPTIMICE 664 1310

UM OKKUR

KAPP er véla-, kæli- og renniverkstæði sem hefur þjónustað hvers kyns iðnað í yfir 30 ár.

KAPP framleiðir OptimICE, hágæða ísþykknivélar, sem gera viðskiptavinum kleift að hámarka gæði, afköst og þægindi.
Vélaverkstæðið okkar sérhæfir sig í öllum almennum vélaviðgerðum, heddplönun, ásprautun, borun á vélarblokkum og mörgu fleiru.
Kæliverkstæðið okkar þjónustar og sér um viðgerðir, viðhald, sölu og uppsetningu á öllum frysti- og kælikerfum, stórum sem smáum.
Renniverkstæðið okkar vinnur náið með bæði véla- og kæliverkstæði í úrlausnum hinna ýmsu
verkefna. Auk þess sem það sérhæfir sig í allri almennri fræsun og rennismíði. Það þjónustar mikið af framleiðslufyrirtækjum í smíði á alls kyns íhlutum og fleiru.
Hafðu samband – við svörum öllum spurningum fljótt og vel og með mikilli ánægju.