Fyrir stórnotendur
KAPP býður upp á mikið úrval af varmadælum fyrir stórnotendur frá nokkrum framleiðendum. Þjónusta er aðalsmerki KAPP og við bjóðum þér varmadælur með öllu inniföldu: Þarfagreining, ráðgjöf, uppsetning, þjónusta, varahlutir og viðgerðir, allt eftir þínum óskum.