kapp.is

RSW Kælikerfi

Kerfi sem notar sjóvatn til þess að kæla afla um borð í fiskiskipum. Einstaklega áhrifarík og ódýr aðferð sem varðveitir aflan þar til hann er unnin. RSW eru eitt af sérsviðum KAPP. Ammoníakskerfið er einstaklega umhverfisvænt.  KAPP sér um þarfagreiningu, nýsmíði, uppsetningu, eftirlit og viðhald.

Meðfylgjandi myndir eru frá uppsetningu í Guðrúnu Þorkesldóttur SU 211 þar sem skipt var út R22 freonkælikerfinu og sett inn umhverfivæna RSW.

Fjölbreyttar vörur og lausnir fyrir allan iðnað