Vagnar og vörukassar fyrir íslenskar aðstæður

  • Trailer Vagnar

    Schmitz Cargobull býður upp á trailer vagna fyrir flutningaiðnaðinn sem eru hannaðir fyrir íslenskar aðstæður. Margar stærðir og ýmsar lausnir í boði, þar má nefna, hjólhaf, full hliðaropnum, slortankar og rennur fyrir fiskflutning

  • Vörukassar

    Schmitz Cargobull býður upp á vörukassa fyrir flutningaiðnaðinn sem eru hannaðir fyrir Íslenskar aðstæður. Margar stærðir og ýmsar lausnir í boði.

  • Eftirvagnar

    Schmitz Cargobull býður upp á eftirvagna fyrir flutningaiðnaðinn sem eru hannaðir fyrir Íslenskar aðstæður. Margar stærðir og ýmsar lausnir í boði.

Sérsniðnir vagnar

Mögulegt er að láta sérsniða vagna. Hafðu samband við sölumenn okkar hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar.

Carrier kælivélar

KAPP er umboðsaðili Carrier kælikerfa fyrir bifreiðar og vagna á Íslandi. Carrier kælikerfin koma í mismunandi gerðum fyrir alla bíla sem hafa reynst einstaklega vel hér á landi. Í yfir 45 ár hefur Carrier verið leiðandi á heimsvísu á sviði kælikerfa fyrir bíla og vagna. Carrier leggur mikla áherslu á að kælikerfin séu orkusparandi og umhverfisvæn.

Þjónusta

Við veitum alhiða þjónustu á Schmitz vögnum og vörukössum. Almennar viðgerðir og þjónustuskoðanir.

Ráðgjöf

Ekki hika við að hafa samband við sérfræðinga okkar hér fyrir neðan ef þú ert með einhverjar spurningar. Við svörum þér við fyrsta tækifæri.