• Viðhald, Viðgerðir & Þjónusta

  KAPP hefur upp á að bjóða reynslumikla iðnaðarmenn á öllum sviðum. Mikil reynsla og þekking á kæli & frystibúnaði, öðrum véla & tækjabúnaði og suðuvinnu.

  Skoða Nánar
 • Hönnun og Sérsmíði

  Hjá KAPP er starfrækt öflug hönnunar og teiknideild sem vinnur samhliða reynslumiklum stálsmiðum og suðumönnum. Saman gerum við hugmynd að veruleika.

  Skoða Nánar
 • Ráðgjöf

  Við bjóðum upp á sérfræðiráðgjöf til að hjálpa þér að finna bestu lausnina fyrir þig. Ráðgjafar KAPP eru með áratuga reynslu.

  Skoða Nánar

Kælilausnir

C02 kæli & frystikerfi

CO2 Kæli & frystikerfin frá SCM Frigo eru hönnuð til að hámarka sjálfbærni með litlum sem engum umhverfisáhrifum. CO2 er 100% vistvænn kælimiðill.

Skoða Nánar

Incold kæli og frystiklefar

Kæli & frystiklefar sem henta í öllum aðstæðum. Samsetjanlegar einingar í öllum stærðum og gerðum. Gæði og góð ending.

Skoða Nánar

Kæli & frystigámar

Sérhannaðar lausnir. Kæli & Frystigámar frá Titan koma í ýmsum stærðum og gerðum. Auðvelt að setja saman og hentar sjávarútvegi vel. Bæði til útleigu og sölu.

Skoða Nánar

Kæliblásarar

Kæliblásarar frá Günter og LU-VE sem eru leiðandi framleiðendur á slíkum búnaði. Margar stærðir og gerðir í boði. Gæði og góð ending.

Skoða Nánar

Kælitertur

Kælitertur eru hannaðar fyrir löng herbergi. Þær dreifa lofti í báðar áttir. Tilvalin kælilausn fyrir herbergi þar sem er mikill umgangur og hitastigið er breytilegt.

Skoða Nánar

Condensar

Afkastamiklir Condensar frá viðurkenndum framleiðendurm. fást í öllum stærðum og gerðum. Nýjasta tækni og mikil skilvirkni.

Skoða Nánar

Kæli & Frystipressur

Kæli og frystipressur frá Bitzer sem eru einstaklega hagkvæmar og umhverfisvænar.

Skoða Nánar

Kæli og Frystikerfi

Bjóðum upp á mikið og breytt úrval á samsettum kæli og frystikerfum. CO2, Ammoníak, Glycol kerfi og Freon kerfi.

Skoða Nánar

Hurðir

Dynaco Hraðhurðir

Við þjónustum og seljum Dynaco Iðnaðarhurðir. Mikið úrval af hraðhurðum fyrir Kæli & Frystiklefa. Orkusparandi hurðir sem standast ýtrustu gæðakröfur.

Skoða Nánar

Incold Iðnaðarhurðir

Við þjónustum og seljum Incold iðnaðarhurðir. Mikið úrval af hraðhurðum og öðrum iðnaðarhurðum sem standast ýtrustu gæðakröfur.

Skoða Nánar

Angel Mir Brunahurðir

Við þjónustum og seljum Angel Mir eldvarnarhurðir fyrir iðnað, skristofur og fleiri staði. Viðurkenndar hurðir sem standast alla brunastaðla.

Skoða Nánar

Ryðfrí sérsmíði

Ryðfrí sérsmíði

Við smíðum og lagfærum allt sem við kemur ryðfríu stáli. Við sérhönnum og sérsmíðum eftir þínum hugmyndum.

Skoða Nánar

Færibönd

Færibönd

KAPP framleiðir, hannar og lagfærir allar tegundir færibanda. Sniðin að þinni lausn og þínum þörfum hvort sem það er til sjós eða lands.

Skoða Nánar

Samskiptabúnaður

Optim-ICE® stjórnkerfi SCADA

SCADA kerfi henta fyrir margskonar búnað. Láttu okkur sjá um að hanna kerfi fyrir þig svo þú getur fylgst með og stjórnað þeim búnaði sem þú notast við.

Skoða Nánar

Samskiptabúnaður

KAPP hannar, framleiðir og selur ýmsan samskiptabúnað sem býður upp á t.d fjartengingar til þess að þú getur tengst þeim búnaði sem þú ert að nota.

Skoða Nánar

Hreinlætislausnir

Nowicki kassa þvottavél

Þvottavélar sem henta sérstaklega vel fyrir allskyns iðnað. Hannað til að þvo plastílát, hlífar, ílát, eurobretti, vagna o.fl.

Skoða Nánar

Aðrar vörur

Hnífabrýni

KAPP framleiðir hnífabrýni fyrir ýmsa vélaframleiðendur. Brýnið hentar m.a flökunarhnífum og hausarahnífum. Hentar bæði til sjós og lands, hannað til þess að endast.

Skoða Nánar

Pökkunarvélar

KAPP þjónustar og býður upp á breitt úrval af lausnum fyrir pökkun, allt frá einföldum lausnum upp í heilu pökkunarlínurnar.

Skoða Nánar

Incold hillur

KAPP býður upp á mikið úrval af viðurkenndum hillum fyrir frysti- og kæliklefa. Hentar bæði til sjós og lands. Hillurnar eru mjög auðveldar í uppsetningu

Skoða Nánar

Gámalausnir

KAPP þjónustar, selur og leigir ýmsar stærðir og gerðir af þurrgámum. Hafðu samband og við gefum þér tilboð.

Skoða Nánar

Uppsetning

Við höfum mikla þekkingu og reynslu af uppsetningu á ýmsum kæli & frystibúnaði fyrir verslanir og vöruhús. Áhersla er lögð á snögga þjónustu og einstaklega vönduð vinnubrögð. Hafðu samband við ráðgjafa KAPP hér fyrir neðan.

Hafa samband