KAPP býður mikið úrval af kæli- og frysti hurðum frá Incold. Boðið er upp á lausnir af jafnhitahurðum fyrir nánast allar aðstæður:
- Rennihurðir
- Lamahurðir
- Sveifluhurðir
- Hraðhurðir
Í öllur gerðum er boðið upp á margar úrfærslur og ótal stærðir og jafnvel sérhönnun fyrir hvern og einn. Með úrvali aukabúnaðar og sérsniðinna lausna getum við boðið heildarlausn fyrir öll kæli- og frystirými og klefa.