Eldvarnarhurðir

Eldvarnarhurðir fyrir þá sem krefjast mikilla eldvarna.

KAPP býður eldvarnarhurðir frá Angel MIR. Mjög áreiðanlegar eldþolnar hurðir sem eru hannaðar til að einangra ákveðin svæði frá
hita og eldi, og þannig koma í veg fyrir útbreiðslu eldsins. Hentar fyrir staði eins og verslunarmiðstöðvar, sjúkrahús, flugvelli, söfn, innibílastæði, iðnaðar- og vöruhús bæði inni og úti.

Upplýsingar

Eldvarnarstaðlar:

EI-30
EI-60
EI-90
EI-130

Hvers konar eldþolnar hurðir höfum við?

Það geta verið eldþolnar, þverskurðarhurðir, rennihurðir, rúlluhurðir, sveifluhurðir eða brunatjöld og laga sig að stöðluðum eða sérstökum opum, allt eftir þörfum hvers viðskiptavinar og staðsetningu. Einnig er hægt að aðlaga þær að lokunarkerfinu og að vélrænni eða sjálfvirkri virkjun hurðanna.

Þær eru eins konar hagnýtar hurðir, hafa snyrtilegt og nútímalegt útlit og umfram allt eru þær mjög hæfar til að koma í veg fyrir að eldur eða hiti fari milli svæða. Allar gerðir eru vottaðar samkvæmt gildandi reglugerðum.

Tegundir eldvarnarhurða

  • Flekar, til hliðar - (Sliding fire door)

  • Iðnaðarhurðir - (Sectonal fire door)

  • Rennihurðir - (Rolling fire door)

  • Flekar, upp - (Guillotine fire door)

  • Brunatjöld - (Textil fire curtain)

  • Hjarahurðir - (Hinged fire door)

Þjónusta

KAPP býður þjónustu alla leið, allt frá þarfagreiningu, ráðgjöf, vöruúrvali, uppsetningu og viðgerðarþjónustu. Við reynum alltaf að koma til móts við þig á einhvern hátt því það mikilvægasta fyrir okkur er að þú gangir sáttur frá borði enda eru einkunnarorð fyrirtækisins í stóru sem smáu „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Tengiliðir