CO2 í öllum OptimICE® krapavélum

Við bjóðum nú upp á Krapavélar knúnar 100% CO2 kælimiðli sem eru hannaðar til að halda kolefnissporinu í algeru lágmarki en á sama tíma minnka rekstrarkostnað. CO2 er 100% vistvænn kælimiðill.

CO2-OptimICE-BP-130

Náttúrulegir kælimiðlar eru framtíðin

Minnkaðu kolefnissporið með CO2

Sjávarútvegs- og matvælavinnslufyrirtæki geta minnkað kolefnissporið sitt umtalsvert með því að nota umhverfisvænan kælimiðil eins og CO2. Notkun á CO2 í stað hefðbundna freon kælimiðla lækka GWP (Global Warming Potential) stuðulinn frá 1397 niður í 1.

Það tekur hefðbundna kælimiðla eins og freon R-449A allt að 3,255 ár að leysast upp í andrúmsloftinu, en CO2 aðeins 1 ár.