Vagnaþjónusta

Við sérhæfum okkur í öllum almennum viðgerðum og viðhaldi á trailer vögnum og vörukössum og kælivélum. Hjá okkur starfa reynslumiklir starfsmenn og markmiðið er alltaf að tryggja hámarksafköst og áreiðanleika. Allt frá reglubundnu viðhaldi til neyðarviðgerða þá erum við alltaf til taks. Við leggjum ríka áherslu á góða þjónustu og vandað verk enda eru einkunnarorð fyrirtækisins „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Tengiliður

Carrier kælivéla þjónusta

KAPP er umboðs- og þjónustuaðili Carrier Transicold kælivéla á vöruvagna og bíla á Íslandi. Við erum áratuga reynslu í viðgerðum, viðhaldi og uppsetningu kælivélanna. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á þjónustusamninga þar sem við sinnum reglubundnu viðhaldi o.fl. 

Vagnaþjónusta

KAPP er umboðs og þjónustuaðili Schmitz Cargobull á Íslandi. Einnig flytjum við inn gámagrindur í öllum stærðum og gerðum. Við erum áratuga reynslu í viðgerðum, viðhaldi og breytingum trailer vagna og vörukassa.

Þjónusta alla leið

Fjölbreytt starfsemi KAPP gerir okkur kleift að bjóða upp á þjónustu alla leið. Starfsmenn KAPP eru með ólíka menntun, þekkingu og reynslu og að meðaltali eru um 17 iðnaðarstörf hjá okkur hverju sinni. Allar deildir fyrirtækissins vinna saman að einu markmiði sem er að veita framúrskarandi þjónustu enda enda eru einkunnarorð fyrirtækisins „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Aðrar þjónustur

Allar þjónustur