kapp.is

Lausfrystar

Öflugir frystar sem kæla afla niður fyrir 0° á örfáum mínútum. Hannaðir fyrir kælingu matvæla sem þarf að kæla niður hratt og örugglega á stuttum tíma. Lausfrystar / roðfrystar eru eitt af sérsviðum KAPP.  Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald.

Meðfylgjandir myndir eru frá uppsetningu á lausfrysti hjá Matorku.

Fjölbreyttar vörur og lausnir fyrir allan iðnað