KAPP er umboðsaðili fyrir Artic Store gáma sem hafa verið seldir um allan heima síðan 1987. Í boði eru allar gerðir af þessum hágæða kæli- og frystigámum bæði í sölu og leigu allt eftir þínum óskum.
Kæli- og frystigámar
Kæli- og frystigámar
• Super store - Samsetjanlegir gámar
• BESPOKE MODELS - sérhannaðir gámar
Hraðfrystigámar
• Arctic Blast - blástursgámar
• Arctc Store - færanlegir gámar
• Ultrafreezer - mínus 65°C
• Lyfjagámar - mínus 70°C