Þú finnur traust í okkar lausn

KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað.
Optim-ICE®
Optim-ICE® er hraðkælikerfi bæði til sjós og lands sem framleiðir ískrapa úr sjóvatni. Fljótandi ískrapinn umlykur fiskinn og kælir hann hratt niður fyrir 0°C og heldur hitastigi um -0,5°C.

Here are our websites in english!
Viðskiptavinir Okkar
Fréttir
Sjá allt-
Ný töskubelti í Leifsstöð
-
KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor
-
OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla
-
Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.
-
KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík
-
Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum
-
CO2 kælimiðill í allar krapavélar
-
Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta
-
KAPP kaupir RAF ehf
-
OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1
-
Halli kveður eftir 53 ár
-
Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri