Þú finnur traust í okkar lausn

KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi og annan iðnað.

Sjávarútvegur

Þjónustur, vörur og lausnir fyrir sjávarútveginn

Skoða nánar

Verslanir og vöruhús

Þjónustur, vörur og lausnir fyrir verslanir og vöruhús

Skoða nánar

Fiskeldi

Þjónustur, vörur og lausnir fyrir fiskeldi

Skoða nánar

Flutningalausnir

Þjónustur, vörur og lausnir fyrir flutningalausnir

Skoða nánar

Matvælaiðnaður

Þjónustur, vörur og lausnir fyrir matvælaiðnaðinn

Skoða nánar

Annar iðnaður

Þjónustur, vörur og lausnir fyrir margskonar iðnað

Skoða nánar

Stjórnkerfi

Í yfir tvo áratugi höfum við hannað, forritað og sett upp stjórnkerfi sem eru hönnuð nákvæmlega eftir þörfum viðskiptavina okkar. Við getum skapað stjórnkerfi í öllum stærðum og gerðum, allt frá litlum stýringum upp í stór stjórnkerfi eins og SCADA kerfi.

Heildarlausnir

Meðal sérfræðinga okkar eru reynslumiklir tæknifræðingar, verkfræðingar og iðnfræðingar ásamt öflugum iðnaðarmönnum. Við erum með áratugareynslu í heildarlausnum eins og hönnun og uppsetningu á frysti,- & kælikerfum, færiböndum og stjórnkerfum.

Freezing and cooling system.png__PID:92beea5b-b246-47b3-9f5a-c9e2239a5f04

Verkstæði og þjónusta

KAPP rekur öflug verkstæði með góðum tækjabúnaði og öflugu starfsfólki. Meðal deilda KAPP er kæliverkstæði, vélaverkstæði, renniverkstæði og ryðfrí stálsmíði. KAPP leggur ríka áherslu á góða þjónustu og vandað verk enda erueinkunnarorð fyrirtækisins „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Viðskiptavinir Okkar

Fréttir

Sjá allt
 • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

 • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

 • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

 • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

 • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

 • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met