Viðgerðaþjónustur

 • Véla HEDD

  • Plönun
  • Þrýstiprófun
  • Þrif
  • Renna ventla
  • Skera ventlasæti
  • Yfirferð á heddi
  • Losa fasta bolta o.fl.
  • Samsetning
 • Véla Blokk

  • Plönun
  • Þrýstiprófun
  • Borun á sílender
  • Þrif á blokk
  • Hóna sílender
  • Ísetning á slífum
  • Yfirferð á blokk
  • Losa fasta bolta o.fl.
  • Samsetning
 • Sveifarás

  • Renna sveifarás
  • Mæla sveifarás
  • Pólera sveifarás
  • Þrif á sveifarás
 • Pústgrein

  • Plana pústgrein
  • Þrif á pústgrein
 • Svinghjól

  • Renna svinghjól
  • Þrif á svinghjóli
 • Stimpill

  • Renna af stimpli
  • Samsetning
 • Spíss

  • Prófun á spíss
  • Viðgerð á spíss
 • Annað

  Það er fátt sem við hjá KAPP getum ekki gert. Heyrðu í okkur og við hjálpum þér að finna lausn á þínum vanda.

Vélasamsetning

Við tökum að okkur vélaviðgerðir og vélasamsetningar í öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

Aðrar þjónustur

 • Pressa

  • Pressa legur
  • o.fl.
 • Þrif á vélahlutum

  Við þrífum hina ýmsu vélahluti, rúllaðu með hlutinn þinn til okkar og tökum hann í gegn.

 • Renniverkstæði

  Við erum með öflugt renniverkstæði sem vinnur samhliða vélaverkstæðinu.

 • Suðuverkstæði

  Hjá KAPP starfa suðumenn með áratugareynnslu. Við sjóðum úr ryðfríu stáli, járni og áli.

 • Sandblástur

  Við sandblásum ýmsa vélahluti og parta.

Þú finnur traust í okkar lausn

KAPP vélaverkstæði á sér 90 ára sögu. Egill Vilhjálmsson hf, stofnað 1929 fór undir rekstur KAPP árið 2013. Árið 2019 keypti KAPP Vélaverkstæðið Kistufell sem var stofnað árið 1952.

Hafa samband