Incold hraðhurðir og hliðarhurðir

KAPP býður upp á úrval hraðhurða fyrir nánast allar aðstæður, staðlaðar hurðir eða aðlagaðar að þínum aðstæðum. Úrval aukahluta gera þínu starfsfólki lífið auðveldara og eykur afköstin.

Hurðategundir

 • FOLD: FOLD-UPDOORS

 • FREEZER: FOR LOWTEMPERATURES

 • GLIDE: FREE-FLOW-ING, SELF- REPAIRING

 • GLIDE K: FREE-FLOW-ING, WITH MOTORHOUSED INSIDE THEWINDING TUBE

 • PURA K-IX: FORCLEAN ROOMS

 • SZ: SECTIONALDOORS

 • ZIP: SLIDING ON ZIP,SELF-REPAIRING,WITH PVC ZIPS

 • ZIP K: SLIDING ONZIP WITH MOTORHOUSED INSIDE THEWINDING TUBE

Notkunarstaðir

Hraðhurðirnar henta fyrir flesta alla vinnustaði og möguleikarnir eru nánast endalausir. Dæmi um notunarstaði:

• Utandyra

• Innandyra

• Lítil pláss

• Stórir flutningaaðilar

• Fiskvinnslur og frystihús

• Matvöruverslanir og vöruhús

• Sjúkrahús

• Iðnaðarrými

Dynaco hraðhurðir og hliðarhurðir

Dynaco og Nergeco eru sveigjanlegar háhraða kæli- og frystihurðir sem hjálpa til við að uppfylla mikilvægar kröfur um kæligeymslu:

• Stöðugt kalt hitastig
• Lágmarks orkunotkun
• Virðing fyrir frystikeðjunni
• Kemur í veg fyrir ísingu.

Hurðarnar eru undir tveimur vörumerkjum:

Dynaco high performance doors
Dynaco er rótgróið úrvalsmerki á sviði iðnaðar hraðhurða. Dynaco velgengnin snýst um grundvallarloforð um stöðuga vörunýsköpun, hágæða framboðs þess og framúrskarandi tæknilegan og viðskiptalegan stuðning við samstarfsaðila þess.

Nergeco
Metnaður Nergeco, frá stofnun þess árið 1981, hefur alltaf verið og er enn að stuðla að orkus- parnaði: „NERG ECO“ með hröðum og örug- gum opnun og lokun sveigjanlegra hurða sem eru aðlagaðar hverri starfsgrein, hverju ferli og hverjum aðstæðum.

Hurðategundir

 • Dynaco High-perfor-mance doors

 • Nergeco High-perfor-mance doors

 • Sectional overheaddoors

 • Rigid door

 • Connectivity

 • Options

Þjónusta

KAPP býður þjónustu alla leið, allt frá þarfagreiningu, ráðgjöf, vöruúrvali, uppsetningu og viðgerðarþjónustu. Við reynum alltaf að koma til móts við þig á einhvern hátt því það mikilvægasta fyrir okkur er að þú gangir sáttur frá borði enda eru einkunnarorð fyrirtækisins í stóru sem smáu „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Tengiliðir