KAPP býður upp á fjölbreytt úrval súrefnistækja frá AirsSp-Caire, INMATEC og PCi í öllum stærðum. Hvort sem það verið er að byrja, endurnýja eða stækka þá getur KAPP boðið upp á réttu lausnina.
Súrefnistæki
Hægt að fá súrefnistæki sem nota PSA eða VSA tækni, einnig er hægt að fá átöppunar stöðvar.
AirSep-Caire Framleiðslutæki
AirSep-Caire býður upp á fjölbreytt úrval á súrefnistækjum. Hægt er að fá tæki sem nota PSA eða VPSA(VSP) tækni. Tækin sem nota VSPA tækni eru sérhönnuð fyrir hvern og einn notanda.
AirSep-Caire Átöppun
AirSep-Caire býður upp á fjölbreytt úrval á átöppunar búnað til að fylla á gashylki.
INMATEC Framleiðslutæki
INMATEC býður upp á fjölbreytt úrval á súrefnistækjum.
PCI Framleiðslutæki
PCI býður upp á öflugan búnað fyrir stærri notendur og notar eingöngu VSA tækni.