Flutningalausnir

KAPP býður upp á fjölbreyttar vörur, lausnir og þjónustur fyrir flutningaiðnaðinn.

Þjónusta

A/C áfyllingar

Við bjóðum upp á A/C áfyllingar fyrir bifreiðar og tæki í öllum stærðum og gerðum. Hægt er að koma með bifreiðina / tækið upp á verkstæði KAPP eða fá kælimann sendan til þín.

Uppsetning

Við höfum mikla þekkingu og reynslu af uppsetningu á öllum búnaði frá okkur og ýmsum véla & tækjabúnaði. Áhersla er lögð á snögga þjónustu og einstaklega vönduð vinnubrögð. Hafðu samband við ráðgjafa KAPP hér fyrir neðan.