HE-154A Ósontæki

  • Henta vel á rými sem eru u.þ.b. 50-100m2
  • Framleiðir 14g af ósoni
  • Notar loft til að framleiða óson
  • Hægt stilla ósonstyrkinn á 7g eða 14g
  • Hægt að keyra með 0-120mín klukku
  • Útskiptanleg keramik ósonplata, dugar í 7000 tíma
  • Loftflæði 170m3/klst
  • Orkunotkun 180W
  • Spenna 240VAC
  • Stærð 166x225x278mm
  • Þyngd 3,75kg
Frekari Upplýsingar:

KAPP býður upp á úrval af ósontækjum fyrir heimili, skrifstofur, veitingahús, hótel og/eða bílinn til að auka loftgæði, eyða lykt, reyk og myglu.

Mörg tækjanna sem KAPP selur er eingöngu ætlað fyrir "shock treatment" í rýmum. Ef þörf er á stærri tækjum er best að hafa samband við KAPP og/eða skoða ósonkerfi inni á vefsíðunni. 

Varúðarreglur:

Hafa ber í huga að ekki er hollt fyrir menn og dýr að vera inn í rými þar sem ósontæki stærra en 0,1g sé að keyra. Ekki er gott að vera lengur en 8 tíma á dag í rými þar sem 0,1g tæki er að keyra og getur verið heilsuskemmandi.

Ná í bækling hér:

RAF Ósonkerfi

KAPP hefur verið leiðandi í hönnun og uppsetningu á ósonkerfum í yfir 20 ár. Notagildi ósons er mikið og er til dæmis hægt að nota óson í sundlaugum, til lyktareyðingar, til hreinsunar á matvinnsluvélum, til að auka geymsluþol matvæla, fyrir fráveitur og vatnshreinsun. Margvíslegar lausnir eru í boði en eina slíka má sjá hér á mynd fyrir neðan.

Þjónusta

KAPP er umboðs og þjónustuaðili ósontækja frá Ozone Solutions, HIHAP og OC Innovations á Íslandi. Við veitum fyrsta flokks þjónustu og ráðgjöf. Hafðu samband hér fyrir neðan.

Tengiliðir