Ammoníakskerfi eru ein umhverfisvænasta lausn sem völ er á. Ammoníak er einstaklega umhverfisvænn kælimiðill með GWP=0. Ammoníakskerfi eru mikið notuð í stórum kælikerfum eins og í uppsjávarskipum, frystiskipum og stærri landvinnslum þar sem þörf er á mikilli kæligetu. Ammoníakskerfi er eitt af sérsviðum KAPP. Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald.