KAPP

Pækilblöndunarkerfi

Pækilblöndunarkerfi RAF-BL3 er selt sem hluti af RAF-S900 sprautuvélarkerfinu eða sem sjálfstæð eining.  Búnaðurinn sér um að blanda pækilblöndu í tvö kör fyrir aftan sprautuvél og fyrir sprautuvélina sjálfa með mikilli nákvæmni, eða um +0,15 °B. Stjórn kerfisins fer fram á snertiskjá þar sem uppskriftakerfi heldur utan um pækilblöndu og sprautuvéla. Möguleiki er á skráningu lykilupplýsinga blöndunarkerfisins í skráningarkerfi RAF-SpGraf.

Fjölbreyttar vörur og lausnir fyrir allan iðnað