Hægt að stilla flæði og styrk. Virka fyrir jákvæðan og neikvæðan þrýsting á óson úttaki. Loftpressa og súrefnisframleiðsla innbyggt og þarf því engan aukabúnað til að framleiða óson.
RAF Ósonkerfi
KAPP hefur verið leiðandi í hönnun og uppsetningu á ósonkerfum í yfir 20 ár. Notagildi ósons er mikið og er til dæmis hægt að nota óson í sundlaugum, til lyktareyðingar, til hreinsunar á matvinnsluvélum, til að auka geymsluþol matvæla, fyrir fráveitur og vatnshreinsun. Margvíslegar lausnir eru í boði en eina slíka má sjá hér á mynd fyrir neðan.
Lykillinn í að viðhalda gæðum, hreinleika og öryggi.
Óson framleiðslutæki fyrir iðnað
Suez TOGC
Suez ozonia CFS
Hægt að stilla flæði og styrk. Hægt að keyra með súrefni eða með hreinsað þrýstiloft. Framleiðslugetan á ósoni minnkar um meira en helming ef notað er þrýstiloft.
Við bjóðum einnig upp á smærri ósontæki
Þjónusta
Hjá KAPP færðu alltaf fyrsta flokks þjónustu. Við reynum alltaf að koma til móts við þig á einhvern hátt því það mikilvægasta fyrir okkur er að þú gangi sáttur frá borði. Einnig bjóðum við upp á þjónustu allan sólarhringinn.