Hraðhurðir
KAPP býður upp á úrval hraðhurða fyrir nánast allar aðstæður, staðlaðar hurðir eða aðlagaðar að þínum aðstæðum. Úrval aukahluta gera þínu starfsfólki lífið auðveldara og eykur afköstin.

ATEX Sprengihurðir
Atex sprengihurðir eru hraðahurðar sem eru sérstaklega hannaðar til notkunar í sprengingarviðkvæmu umhverfi. Hægt að velja um innihurðir og útihurðir.

Eldvarnarhurðir
KAPP býður eldvarnarhurðir frá Angel MIR. Mjög áreiðanlegar eldþolnar hurðir sem eru hannaðar til að einangra ákveðin svæði frá
hita og eldi, og þannig koma í veg fyrir útbreiðslu eldsins.

kæli- og frystihurðir
KAPP býður mikið úrval af kæli- og frysti hurðum frá Incold. Boðið er upp á lausnir af jafnhitahurðum fyrir nánast allar aðstæður
