Síðan 1984

Pisces Fish Machinery, Inc., framleiðir úrval fiskvinnsluvéla sem hafa hlotið heimsþekkingu. Vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir sjávar-, ferskvatns- og fiskeldis fiskitegundir. Auk flökunarvéla framleiðir Pisces hágæða fiskvinnsluvélar fyrir uppsjávarfisk og lax.

  • Flökunarlína fyrir fisk frá 10g til 10 kg
  • Flökunarvélar sem hausa í leiðinni
  • Stakar flökunarvélar fyrir fisk frá 85g til 10 kg
  • Innyflahreinslun / Slæging
  • Hausunarvélar
  • Nobbing, taka af haus, sporð og innyfli í sömu vél
  • Hausun uppsjávarfisks
  • Fullkomin lína af roðflettivélum
  • Vogir fyrir fisk, heilan eða í flökum á fiskvinnslubandinu
  • Beinhreinsivél með áherslu á smærri fisk, allt að 95% beinhreinsun
  • Flokkunargrindur fyrir uppsjávarfisk
  • Hreistari í tromlu
  • Sérhanna vélar að þörfum viðskiptavina

Sjáðu ferlið

Í þessu myndbandi er sýnd flökun á stórum laxi frá A til Ö með flökunarvél frá Pisces.

Ráðgjöf

Sérfræðingar okkar veita þér ráðgjöf og hjálpa þér að finna bestu lausnina fyrir þínar aðstæður. Hafðu samband hér fyrir neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.