Incold

Hillur í kæli- og frystiklefa

KAPP býður upp á mikið úrval af viðurkenndum hillum fyrir frysti- og kæliklefa. Hentar bæði til sjós og lands. Hillurnar eru mjög auðveldar í uppsetningu.

Auðvelt er að setja hillurnar upp.  Þær eru úr viðurkenndum efnum sem henta matvælaiðnaði.

  • Hillur fyrir matvælafrysta og kæla
  • Hillur fyrir t.d. blómakæla
  • Hillur fyrir t.d. lyfjakæla

Fjölbreyttar vörur og lausnir fyrir allan iðnað