Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

KAPP er á IceFish sjávarútvegssýningunni í Fífunni í Kópavogi. Þessi sýning er haldin á þriggja ára fresti og nú er 40 ára afmæli sýningarinnar.

Á fyrsta degi sýningarinnar undirrituðu KAPP og Thor landeldi kaupsamning á þremur GMT fyrir landeldisstöð sína í Þorlákshöfn.

GMT er sambyggður Loftari og Low-Head sem losar CO2 og súrefnisbætir vatnið í stöðinni. Hún kemur frá Innovasea í Noregi og Bandaríkjunum en KAPP er samstarfsaðili þeirra og mun sjá um uppsetningu og þjónustu við kerfið.

Innovasea sérhæfir sig í tæknivæddum vatnslausnum fyrir fiskeldi. Sjá nánar á heimasíðu þeirra hér.

Hér fyrir neðan eru svo fleiri fréttir um Innovasea og GMT:

https://www.salmonbusiness.com/land-based-producer-taps-innovasea-for-smolt-facility-in-iceland/

https://www.landbasedaq.com/innovasea-landeldi-thor-salmon/innovasea-lands-contract-in-iceland/1823827

https://weareaquaculture.com/news/technology/innovasea-enters-icelandic-market-with-land-based-system

https://www.worldfishing.net/land-based-farming/innovasea-extends-land-based-aquaculture-solutions-to-iceland/1496676.article

 

KAPP_Innovasea_Thor_Landeldi_undirrita_samning

Myndin er tekin við undirritun samningsins. Frá vinstri. Vignir Stefánsson stöðvarstjóri Thor landeldi, Halldór Ragnar Gíslason framkvæmdastjóri Thor landeldi, Valþór Hermannsson þróunarstjóri KAPP og John Arve Kleppe frá Innovasea.

Fleiri fréttir

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP