Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

Við hjá KAPP ehf erum stolt af því að tilkynna að við höfum nýlega afhent Vísi hf. í Grindavík nýja saltsprautuvél, niðurleggjara og nálaþvottavél, allt saman hannað og smíðað af okkur.

Nýjasta tækni í fiskiðnaði

Vélin sem um ræðir er sprautuvélakerfið RAF-S900 sem er sérstaklega hönnuð til að hámarka nýtingu og gæði fiskafurða. Með nýjustu tækni gerir vélin notendum kleift að stjórna henni á afar nákvæman og skilvirkan hátt. Þetta tryggir að afurðin fái bestu mögulegu meðhöndlun, sem skilar sér í betri gæðum og hagkvæmari nýtingu fyrir framleiðandann.

Gæði og áreiðanleiki

Við hjá KAPP þökkum Vísi hf. fyrir að velja RAF-S900 sprautuvélina fyrir sína fiskvinnslu. Við hlökkum til að sjá hvernig nýja vélin mun styðja við áframhaldandi vöxt og velgengni Vísis hf. í framtíðinni.

Endilega hafðu samband ef þú vilt vita meira um sprautuvélina RAF-S900 og hvernig hún getur gagnast þínum rekstri.

Nánar um RAF-S900 sprautuvélakerfið

Fleiri fréttir

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

    Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.