Mikil aukning í viðgerðum hjá KAPP

Mikil aukning í viðgerðum hjá KAPP

Með breyttu efnahagsumhverfi hefur viðgerðum fjölgað til muna ásamt smíði á íhlutum. Stærri fyrirtæki sem undanfarin ár hafa látið smíða íhluti fyrir sig erlendis eru að flytja verkefnin heim þar sem gæðaöryggi er stöðugra og afhendingartíminn er mun áreiðanlegri og styttri.

Bæði renniverkstæði og vélaverkstæði KAPP eru þessa dagan á fullu að smíða íhluti í alls konar tæki úr málmi eða plasti ásamt því að taka upp vélar og hedd, vinna við blokkir, sveifarása, gíra, öxla og pottsjóða ásamt málmfyllingu og slípun.

Á meðfylgjandi myndum sést bort af þeim verkefnum sem eru núna í gangi.

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

renniverkstaedi_velaverkstaedi_Ihlutir

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf