Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.
Á dögunum var viðtal í Morgunblaðinu við Frey Friðriksson, eiganda KAPP ehf.
Ítarlegt heilsíðuviðtal í prentmiðlinum þar sem farið var yfir söguna og það helsta sem er framundan hjá KAPP bæði hér heima og erlendis.
Viðtalið tók Þóroddur Bjarnason og myndina tók Arnþór Birkisson.
Hér er linkur á mbl.is þar sem styttri útgafa viðtalsins er.
Hér fyrir neðan er svo allt viðtalið á pdf formi.