Sérsniðin færibönd fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í Þórshöfn

Sérsniðin færibönd fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í Þórshöfn

Núna í ágúst lauk KAPP ehf við að setja upp ný færibönd fyrir Ísfelag Vestmannaeyja í Þórshöfn.

Verkefnið fólst í því að smíða og hanna sérsniðin færibönd í innmötunarkerfi fyrir síldarvelar, pökkunarvélar og úrsláttarvélar inn á pökkunavélar.

Einnig voru smíðuð færibönd sem raða pokum í pönnur o.fl.

Verkefnið og smíðin tókst með ágætum eins og meðfylgjandi myndir sýna.

 

 

 

 

 

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum