Sérsniðin færibönd fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í Þórshöfn

Sérsniðin færibönd fyrir Ísfélag Vestmannaeyja í Þórshöfn

Núna í ágúst lauk KAPP ehf við að setja upp ný færibönd fyrir Ísfelag Vestmannaeyja í Þórshöfn.

Verkefnið fólst í því að smíða og hanna sérsniðin færibönd í innmötunarkerfi fyrir síldarvelar, pökkunarvélar og úrsláttarvélar inn á pökkunavélar.

Einnig voru smíðuð færibönd sem raða pokum í pönnur o.fl.

Verkefnið og smíðin tókst með ágætum eins og meðfylgjandi myndir sýna.

 

 

 

 

 

Fleiri fréttir

 • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

 • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

 • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

 • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

 • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

 • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met