OptimICE® ískrapakerfi í grænlenska togaranum Tasermiut

OptimICE® ískrapakerfi í grænlenska togaranum Tasermiut

Starfsmenn KAPP vinna þessa dagana við að uppfæra og yfirfara OptimICE ískrapakerfi í grænlenska togaranum Tasermiut.

Togarinn, sem er í eigu Nanoq Seafood, var byggður í Noregi 1988 er 77m langur og 2500 brúttótonn.

Vinnan gengur vel og reikna KAPP menn og útgerðin með að vinnu ljúki seinna í mánuðinum.

 

 

 

 

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum