OptimICE® ískrapakerfi í grænlenska togaranum Tasermiut

OptimICE® ískrapakerfi í grænlenska togaranum Tasermiut

Starfsmenn KAPP vinna þessa dagana við að uppfæra og yfirfara OptimICE ískrapakerfi í grænlenska togaranum Tasermiut.

Togarinn, sem er í eigu Nanoq Seafood, var byggður í Noregi 1988 er 77m langur og 2500 brúttótonn.

Vinnan gengur vel og reikna KAPP menn og útgerðin með að vinnu ljúki seinna í mánuðinum.

 

 

 

 

 

Related posts

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met