OptimICE® er stór hluti af alheims markaðsherferð Bitzer

OptimICE® er stór hluti af alheims markaðsherferð Bitzer

 

Bitzer var rétt í þessu að hefja markaðsherferð á heimsvísu þar sem OptimICE® krapavélin er í aðalhlutverki.

Fjallað er um eiginleika OptimICE® og hversu mikilvæg vélin er í að koma ferskum fiski í topp gæðum á borð neytanda í fjölmörgum löndum.

Bitzer er stærsti kælivélaframleiðandi í Evrópu með höfuðstöðvar í Þýskalandi.

KAPP ehf, hefur notað vélbúnað frá þessum framleiðanda í OptimICE® framleiðsluna, þar sem áhersla hefur verið lögð á skynsamlega og ábyrga orkunotkun sem stuðlar að betri nýtingu á verðmætum.

Samstarf KAPP, framleiðanda OptimICE®, við Bitzer og Vörukaup, umboðsaðila þeirra á Íslandi hefur verið einstaklega gott í gengum tíðina. 

Herferðin er á þremur tungumálum, þýsku, ensku og kínversku. Hún verður á öllum helstu samfélagsmiðlum, í Compatc, fréttabréfi Bitzer, á heimasíðu Bitzer og fleiri stöðum sem yrði of langt mál að telja upp hér.

Sjá linka á fréttina hér:

KAPP_Optimice_Bitzer_Componant

OptimICE® krapavélar

OptimICE® krapaís er fljótandi vökvi, framleiddur úr sjó um borð í skipinu, og er sprautað yfir nýveiddann fiskinn.

Vökvinn umlykur fiskinn og hraðkælir hann niður í um -0.5°C og heldur honum þannig án þess að hann frosni.

Hitastigið á fiskinum helst í kringum -0.5°C allan veiðitúrinn, í uppskipun og í flutningum um allt land og heldur fiskinum ferskum í hámarksgæðum allt til endanlegs viðskiptavinar.

 

 

Fleiri fréttir

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP