Samherji valdi hágæða hraðkælingu frá OptimICE fyrir Oddeyrina EA

Samherji valdi hágæða hraðkælingu frá OptimICE fyrir Oddeyrina EA

OptimICE krapakerfi í Oddeyrina EA

Samherji hefur undirritað samning við Slippinn á Akureyri um smíði og uppsetningu á vinnslubúnaði í Oddeyrina EA. Búnaðurinn er blanda af hefðbundnu og nýju.

Hluti af metnarðarfullum breytingum er að komið verður fyrir Optimice krapavél frá KAPP ehf. sem bæði verður notuð til að kæla afla í vinnslu og í lest. Með þessu er lögð áhersla á blæðingu og kælingu á þeim afla sem slátrað er um borð

Með því að nota Optimice hraðkælingu þá er fljótandi krapinn framleiddur um borð, unninn beint úr sjónum, og honum síðan dælt yfir fiskinn úr slöngu, einfaldara og öruggara verður það ekki. 

Kælingin er margfalt fljótari, sem er lykilatriði í gæðum. Skv. rannsóknum* þá kælist aflinn með Optimice niður fyrir -0°C á innan við 1 klst., og helst þannig allan veiðitúrinn án þess að frysta aflann, en með flöguís tekur það allt að 12-14 klst. *Kælihraðinn ræðst af kuldastigi sjávar og stærð aflans.

Oddeyrin EA, 45 m uppsjávarskip í eigu Samherja, verður búin BP-130 krapavélar ásamt T-3000 tonna forðatanki.

Hér er má sjá frétt á heimasíðu Samherja um verkefnið.

 

Fleiri fréttir

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið