Yfirbyggður kassi og vörulyfta á Benz Atego vörubíl fyrir Öskju

Yfirbyggður kassi og vörulyfta á Benz Atego vörubíl fyrir Öskju

KAPP var að leggja lokahönd á yfirbyggingu kassa ásamt því setja vörulyftu á nýjan sýningarbíl fyrir Öskju. Bíllinn er af gerðinni Benz Atego1530 vörubíll.

Vélaverkstæði KAPP hefur á undaförnum árum sérhæft sig í að setja kassa og vörulyftur á grindarbíla og aðlaga að íslenskum aðstæðum þar sem kuldi og veðurfar ásamt misjöfnu vegakerfi geta tekið sinn toll.

Í samstarfi við Schmitz Cargobull býður KAPP upp á margar gerðir af Trailer vögnum og kössum sem henta við allar aðstæður.

Vörulyftan er frá Dhollandia sem býður upp á ótrúlegt úrval af vörulyftum fyrir hinar ýmsu aðstæður.

KAPP óskar Öskju til hamingju með nýja Atego vörubílinn sem áhugasamir geta skoðað nánar á sýningarsvæði þeirra að Krókhálsi 11-13 í Reykjavík.

Meðfylgjandi eru myndir af vinnu KAPP við yfirbyggingu kassans og ísetningu vörulyftunnar.

 

Fleiri fréttir

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP