Ný töskubelti í Leifsstöð

Ný töskubelti í Leifsstöð

Í gær var tekin í notkun ný gerð af töskubeltum á Keflavíkurflugvelli

Við óskum Isavia til hamingju með beltin sem eru í nýjum töskusal í austurálmu í Leifsstöð. Þetta er fyrsti hluti af innleiðingu nýrra töskubelta í komusal og munu næstu áfangar verða teknir í notkun á næstu mánuðum.

KAPP hefur komið að þessu viðamikla verkefni á undanförnum mánuðum þar sem færibönd teygja sig víða um húsið. Töskubeltin eru í grunnin færibönd og beltin í móttökusalnum eru eins og toppurinn á ísjakanum þar sem stærsti hlutinn af færiböndunum eru ekki sýnileg almennum ferðamönnum.

Frétt af þessu birtist á Stöð 2 í gærkvöldi, sjá hér

KAPP býður upp á allt tengt færiböndum; ráðgjöf, sérsmíði, uppsetningu, þjónustu og almennt viðhald og viðgerðir. Sjá nánar hér.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af starfsmönnum KAPP vinna við færiböndin í Leifsstöð.

KAPP_færibönd_Leifsstöð_töskubleti_Isavia_Keflavíkurflugvöllur

 

 

Fleiri fréttir

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

    Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

    Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

    Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  • Skötuveisla KAPP sló öll met

    Skötuveisla KAPP sló öll met

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor