Ný töskubelti í Leifsstöð

Ný töskubelti í Leifsstöð

Í gær var tekin í notkun ný gerð af töskubeltum á Keflavíkurflugvelli

Við óskum Isavia til hamingju með beltin sem eru í nýjum töskusal í austurálmu í Leifsstöð. Þetta er fyrsti hluti af innleiðingu nýrra töskubelta í komusal og munu næstu áfangar verða teknir í notkun á næstu mánuðum.

KAPP hefur komið að þessu viðamikla verkefni á undanförnum mánuðum þar sem færibönd teygja sig víða um húsið. Töskubeltin eru í grunnin færibönd og beltin í móttökusalnum eru eins og toppurinn á ísjakanum þar sem stærsti hlutinn af færiböndunum eru ekki sýnileg almennum ferðamönnum.

Frétt af þessu birtist á Stöð 2 í gærkvöldi, sjá hér

KAPP býður upp á allt tengt færiböndum; ráðgjöf, sérsmíði, uppsetningu, þjónustu og almennt viðhald og viðgerðir. Sjá nánar hér.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af starfsmönnum KAPP vinna við færiböndin í Leifsstöð.

KAPP_færibönd_Leifsstöð_töskubleti_Isavia_Keflavíkurflugvöllur

 

 

Fleiri fréttir

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði