


Tæknideild
KAPP er með öfluga tæknideild sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu.
Frá byrjun til enda
Efnin sem við smíðum úr
Stáltech
Undir vörumerkinu Stáltech smíðum við vörur og tæki úr ryðfríu stáli. Áratuga reynsla í hönnun, þjónustu, smíði og uppsetningu.

Viðgerðir og breytingar
Mikil þekking og reynsla á viðgerðum og breytingum á vélum og tækjum.