Mjólkursamsalan kaupir Carrier kælivélar í þrjá nýja bíla

Mjólkursamsalan kaupir Carrier kælivélar í þrjá nýja bíla

Mjólkursamsalan keypti á dögunum Carrier kælivélar í þrjá nýja Iveco sendibíla. Hér sést þegar verið er að vinna við uppsetningu á kælivélunum.

Í yfir 45 ár hefur Carrier verið leiðandi á heimsvísu á sviði kælivéla fyrir allar gerðir af bílum og vögnum.

Carrier leggur mikla áherslu á að kælikerfin séu orkusparandi og umhverfisvæn.

 

 

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum