Mjólkursamsalan kaupir Carrier kælivélar í þrjá nýja bíla

Mjólkursamsalan kaupir Carrier kælivélar í þrjá nýja bíla

Mjólkursamsalan keypti á dögunum Carrier kælivélar í þrjá nýja Iveco sendibíla. Hér sést þegar verið er að vinna við uppsetningu á kælivélunum.

Í yfir 45 ár hefur Carrier verið leiðandi á heimsvísu á sviði kælivéla fyrir allar gerðir af bílum og vögnum.

Carrier leggur mikla áherslu á að kælikerfin séu orkusparandi og umhverfisvæn.

 

 

 

Related posts

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met