Land­græðsla hag­kvæmasta lofts­lags­að­gerðin

Land­græðsla hag­kvæmasta lofts­lags­að­gerðin

Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar segir að landgræðsla og skógrækt séu tvær hagkvæmustu loftslagsaðgerðir sem íslensk stjórnvöld hafa ráðist í.

KAPP ehf er í fremstu röð iðnfyrirtækja í loftlagsaðgerðum og hóf á þessu ári að að rækta skóg til að kolefnisjafna starfsemina. 

KAPP kolefnisjafnar starfsemina með eigin skógi
Mynd: Starfsmenn KAPP við gróðursetninguna í vor.

 

KAPP skógurinn, sem er hluti af sjálfbærnivegferð KAPP, er unninn í samvinnu við Skógræktina með það að markmiði að kolefnisjafna alla starfsemi KAPP og gott betur.

Skógurinn sem er á jörð KAPP í Háamúla í Fljótshlíð mun verða 34 hektarar til að byrja með og gæti orðið vel yfir 200 ha þegar fram líða stundir.

Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands var gerð að beiðni umhverfisráðuneytisins og var hagfræðingum stofnunarinnar falið að leggja mat á kostnað og ábata af aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum sem kynntar voru um mitt ár 2020. Meta skyldi kostnað og ábata af 23 aðgerðum.

Sjá frétt hér á Visi.is um skýrsluna:

Kolefnisjöfnun

Related posts

  • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

    CO2 kælimiðill í allar krapavélar

  • Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

    Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

  • KAPP kaupir RAF ehf

    KAPP kaupir RAF ehf

  • OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

    OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

  • Halli kveður eftir 53 ár

    Halli kveður eftir 53 ár

  • Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri

    Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri

  • Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada

    Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada