KAPP er umhverfisvottað kælifyrirtæki

KAPP er umhverfisvottað kælifyrirtæki

KAPP hefur hlotið vottað starfsleyfi frá Umhverfisstofnun.

Við höfum um árabil verið leiðandi kælifyrirtæki á Íslandi í þróun og þjónustu við kæli- og frystikerfi á Íslandi og þó víða væri leitað.

Iðan fræðslusetur ásamt UST hóf nýverið að bjóða upp á vottun til að vinna með Flúoraðar gróðurhúsalofttegundir samkv reglugerð nr. 1066/2019 sem innleiðir reglugerð (ESB) nr. 517/2014. Fram að því hafði verið unninð á undanþágum til þessa.

Fyrsti starfsmaðurinn fékk vottunina fljótlega á síðasta ári og svo hafa allir kælistarfsmenn KAPP fetað í fótsporið og tekið ýtarlegt námskeið hjá UTS og staðist svo próf í framhaldinu.

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

Nú eru allir kælistarfsmenn með viðurkennda vottun og KAPP sem fyrirtæki er einnig vottað

Þessi vottun þýðir að við megum vinna með allar flúoraðar gróðurhúsalofttegundir, stundum kallað F-gös, eða Freon.

Þessi efni hafa verið í nánast öllum kælimiðlum, er stórhættulegt umhverfinu og einn af aðalþáttunum í hlýnun jarðar.

 

Minnkaðu kolefnissporið

KAPP hefur á undanförnum árum sérhæft sig í að skipta út F-gösum í kælikerfum og setja inn nýja kælimiðla í staðinn.

Lausnin er til og er hún mismunandi eftir aðstæðu hverju sinni. Hafðu samband við Frey Friðriksson í síma 864 0305 og saman finnum við út hvaða lausn er best á hverjum stað.

Helstu viðskiptavinir KAPP eru í sjávarútvegi, matvinnslu, smásölu heildsölu og flutningageiranum.

 

Meðfylgjandi myndir eru af kælistarfsmönnum KAPP við vinnu hjá viðskiptavinum vítt og breytt um landið.

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

https://b20gqwch3gednayy-20393361483.shopifypreview.com/blogs/news/articles?preview_key=a5bbf8dec4a0b1ddeb04b2d7f5161768

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

 

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir

KAPP_Umhverfisstofnun_vottun_fluoradir_grodurhusategundir 

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf