KAPP ehf skrifar undir þjónustusamning við Krónuna og N1

KAPP ehf skrifar undir þjónustusamning við Krónuna og N1

Núna nýlega skrifaði KAPP ehf undir þjónustu- og viðhaldssamning við Krónuna ehf og N1 ehf.

Samningurinn nær til kæli- og frystikerfa hjá viðkomandi fyrirtækjum ásamt öðrum tilfallandi verkefnum, samningurinn er til 5 ára.
a
Meðfylgjandi mynd er frá undirskrift samningsins.
Ívar Örn Þrastarsson frá N1 og Krónunni til vinstri og Freyr Friðriksson frá KAPP ehf.

Fleiri fréttir

 • MATA bílakæling

  MATA bílakæling

 • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

 • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

 • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

 • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu