Gæði fisksins munu aukast

Gæði fisksins munu aukast

Hér er forvitnilegt viðtal við Birg­i Þór Sverris­son, skip­stjóra Vestmannaeyjar VE54, í viðtali á 200 mílum. Hann fjallar um hversu mikil bylting nýja skipið sé enda hafi það verið hannað alveg upp á nýtt.

„Það sem mestu máli skipt­ir er að bæta meðferð á afl­an­um og auka gæðin. Með nýja skip­inu og búnaðinum um borð eig­um við að fá fram betri kæl­ingu og aðgerðaraðstaðan er betri,“ seg­ir Birg­ir.

Kælingin um borð er Optim-ICE® vébúnaður frá KAPP.

Sjá nánar hér í 200 mílum.

Related posts

  • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

    CO2 kælimiðill í allar krapavélar

  • Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

    Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

  • KAPP kaupir RAF ehf

    KAPP kaupir RAF ehf

  • OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

    OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

  • Halli kveður eftir 53 ár

    Halli kveður eftir 53 ár

  • Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri

    Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri