Gæði fisksins munu aukast

Gæði fisksins munu aukast

Hér er forvitnilegt viðtal við Birg­i Þór Sverris­son, skip­stjóra Vestmannaeyjar VE54, í viðtali á 200 mílum. Hann fjallar um hversu mikil bylting nýja skipið sé enda hafi það verið hannað alveg upp á nýtt.

„Það sem mestu máli skipt­ir er að bæta meðferð á afl­an­um og auka gæðin. Með nýja skip­inu og búnaðinum um borð eig­um við að fá fram betri kæl­ingu og aðgerðaraðstaðan er betri,“ seg­ir Birg­ir.

Kælingin um borð er Optim-ICE® vébúnaður frá KAPP.

Sjá nánar hér í 200 mílum.

Fleiri fréttir

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP