Gæði fisksins munu aukast

Gæði fisksins munu aukast

Hér er forvitnilegt viðtal við Birg­i Þór Sverris­son, skip­stjóra Vestmannaeyjar VE54, í viðtali á 200 mílum. Hann fjallar um hversu mikil bylting nýja skipið sé enda hafi það verið hannað alveg upp á nýtt.

„Það sem mestu máli skipt­ir er að bæta meðferð á afl­an­um og auka gæðin. Með nýja skip­inu og búnaðinum um borð eig­um við að fá fram betri kæl­ingu og aðgerðaraðstaðan er betri,“ seg­ir Birg­ir.

Kælingin um borð er Optim-ICE® vébúnaður frá KAPP.

Sjá nánar hér í 200 mílum.

Fleiri fréttir

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

    Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

    Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

    Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  • Skötuveisla KAPP sló öll met

    Skötuveisla KAPP sló öll met

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor