Gæði fisksins munu aukast
Hér er forvitnilegt viðtal við Birgi Þór Sverrisson, skipstjóra Vestmannaeyjar VE54, í viðtali á 200 mílum. Hann fjallar um hversu mikil bylting nýja skipið sé enda hafi það verið hannað alveg upp á nýtt.
„Það sem mestu máli skiptir er að bæta meðferð á aflanum og auka gæðin. Með nýja skipinu og búnaðinum um borð eigum við að fá fram betri kælingu og aðgerðaraðstaðan er betri,“ segir Birgir.
Kælingin um borð er Optim-ICE® vébúnaður frá KAPP.
Sjá nánar hér í 200 mílum.