Aukin frystigeta í Tasemuit

Aukin frystigeta í Tasemuit

KAPP er þessa dagana að ljúka við stækkun á frystigetu frystitogarans Tasemuit.

Skipið er í klössun í Reykjavík, skipt um spil o.fl. þar með talið að yfirfara allan kæli- og frystibúnað ásamt því að bæta við öflugum láréttum plötufrysti.

Verkið hefur gengið mjög vel og frystigetan Tasemuit hefur aukist til muna.

Kæliverkstæði KAPP sinnir allri almennri þjónustu á frysti- og kælitækjum, til sjós og lands, bæði á verkstæði okkar og hjá viðskiptavinum. Á verkstæðinu er einnig unnið að framleiðslu á OptimICE ískrapavélum og forkælum.

Taesmuit er frá Grænlandi og er í eigu Nanoq Seafood.

Fleiri fréttir

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði