Kæliverkstæðið sinnir allri almennri þjónustu á frysti- og kælitækjum, til sjós og lands, bæði á verkstæði okkar og hjá viðskiptavinum.
Á verkstæðinu er einnig unnið að framleiðslu á ískrapavélum og forkælum.
Bein samskipti við verkstjóra kæliverkstæðis gerir boðleiðir
stuttar og afgreiðsla verkefna verður almennt mun skjótari.
Þjónusta
- Viðhald og viðgerðarþjónusta á frysti- og kælikerfum til sjós og lands.
- Kæliþjónusta fyrir loftkælikerfi (AC) í ökutækjum.
Fjargæsla
- Vaktkerfi fyrir verslanir, frystigeymslur og vöruvagna
- Erum með þjónustu allan sólarhringinn, allt árið
Vörur
- Eimsvalar
- Frystivélar
- Kæliblásarar
- Kælimiðilsdælur
- Frysti- og kæliklefar
- Kælimiðlar
- Plötufrystar / láréttir / lóðréttir
- RSW kerfi
- Varmaskiptar
- Ammoniak
Verkefnin og viðskiptavinir
- Öll alhliða frysti- og kæliþjónusta til sjós og lands.
- Sjávarútvegur
- Matvælaiðnaður
- Landbúnaður
- Matvöruverslanir
- Bifreiðaumboð
-
Rútufyrirtæki
Birgjar
Hjá KAPP er fagmennska í fyrirrúmi og „þú finnur traust í okkar lausn“ eru einkunnarorð fyrirtækisins í smáu sem stóru.