Arnarnesvegur samþykktur, stórbætt aðgengi að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Arnarnesvegur samþykktur, stórbætt aðgengi að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Enn betri samgöngur við nýjar höfuðstöðvar KAPP að Turnahvarfi í Kópavogi.

Náðst hefur samstaða með Vegagerðinni, Reykjavík og Kópavogi um útfærslu á mislægum gatnamótum Arnarnesvegar við Breiðholtsbrautina.

í frétt Vegagerðarinnar segir að unnið sé að endanlegri úfærslu og að verkið verði væntanlega boðið 2021.

Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir KAPP þar sem samgöngur við helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins verða stórbættar eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Nú verður aðgengi flutningabíla að KAPP eins góð og kostur er, bæði vegir til og frá KAPP og ekki síður að bílastæðum á lóðinni sem eru sérhönnuð að þjónustu við flutningabíla.

Á meðfylgjandi myndum sést hvernig nýji vegurinn verður.

Fleiri fréttir

 • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

 • Reynir Pétur kominn heim

  Reynir Pétur kominn heim

 • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor