Þjónusta KAPP nær víða

Þjónusta KAPP nær víða

KAPP þjónusta nær víða eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Nú á dögunum voru starfsmann okkar kallaðir út til að sinna A/C áfyllingu ásamt fleiru fyrir jarðvegsverktaka þar sem verið er að tvöfalda Vesturlandsveginn.

Farið var á staðinn á þjónustubifreið KAPP sem er stútfull af tækum og tólum til að sinna þjónustu utan verkstæðis okkar.

Alltaf gaman að geta aðstoðað þegar kallið kemur.

 

KAPP_vidgerdir_velaverkstaedi_renniverkstaedi_vinnuvelar

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

    CO2 kælimiðill í allar krapavélar