Vestmannaey VE 54 með OptimICE® krapavél
Fyrsta skipið í raðsmíðaverkefni íslenskra útgerða er væntanlegt til landsins um 10. júlí. Það er Vestmannaey sem útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Eyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, kaupir. Heimahöfn þess er í Vestmannaeyjum eins og nafnið bendir til.
Bergey, hitt nýja skip Síldarvinnslunnar, er væntanlegt í september og er það einnig með OptimICE® krapavél.
Sjá nánar á mbl.is