Vestmannaey VE 54 með OptimICE® krapavél

Vestmannaey VE 54 með OptimICE® krapavél

Fyrsta skipið í raðsmíðaverk­efni ís­lenskra út­gerða er vænt­an­legt til lands­ins um 10. júlí. Það er Vest­manna­ey sem út­gerðarfé­lagið Berg­ur-Hug­inn í Eyj­um, dótt­ur­fé­lag Síld­ar­vinnsl­unn­ar í Nes­kaupstað, kaup­ir. Heima­höfn þess er í Vest­manna­eyj­um eins og nafnið bend­ir til.

Ber­gey, hitt nýja skip Síld­ar­vinnsl­unn­ar, er vænt­an­legt í sept­em­ber og er það einnig með OptimICE® krapavél.

Sjá nánar á mbl.is

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum