Vestmannaey VE 54 með OptimICE® krapavél

Vestmannaey VE 54 með OptimICE® krapavél

Fyrsta skipið í raðsmíðaverk­efni ís­lenskra út­gerða er vænt­an­legt til lands­ins um 10. júlí. Það er Vest­manna­ey sem út­gerðarfé­lagið Berg­ur-Hug­inn í Eyj­um, dótt­ur­fé­lag Síld­ar­vinnsl­unn­ar í Nes­kaupstað, kaup­ir. Heima­höfn þess er í Vest­manna­eyj­um eins og nafnið bend­ir til.

Ber­gey, hitt nýja skip Síld­ar­vinnsl­unn­ar, er vænt­an­legt í sept­em­ber og er það einnig með OptimICE® krapavél.

Sjá nánar á mbl.is

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf