Uppsetning í Póllandi á Optim-ICE® kælibúnaði í Pál Jónsson GK7

Uppsetning í Póllandi á Optim-ICE® kælibúnaði í Pál Jónsson GK7
Þessa daga vinna starfsmenn skipa­smíðastöðvarinnar Al­kor í Póllandi og starfsmenn KAPP ehf við það að koma Optim-ICE® kælibúnaði fyrir í nýju skipi Vísis sem mun bera nafnið Páll Jónsson GK7.
Skipið er 45 metra langt og 10,5 metra breitt línu­skip.
 
Skipa­smíðastöðina Al­kor í Póllandi, sem undanfarin ár hefur verið í mjög góðum samskiptum við KAPP, smíðar skipið.
Að sögn Kjartans Viðarssonar útgerðarstjóra, sem meðal annars sendi meðfylgjandi myndir, er skipið hannað á Íslandi af skipa­verk­fræðing­um hjá NAVIS, KAPP ehf er með forkælingu og allan ískrapa um borð og rafmagnhönnun er frá Raftíðni í Reykjavík.
 
Meðfylgjandi myndir sýna frá smíðinni í Póllandi.

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum