Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Við verðum með stóran bás á besta stað á Sjávarútvegssýningunni í Fífunni.

Vertu velkomin(n) á básinn okkar, B10, beint við aðalinnganginn.

Það er alltaf mikið fjör á básnum okkar og góðar veitingar.

Þar munum við kynna þjónustu og nýjungar frá okkur og okkar fjölmörgu samstarfsaðilum sem verða á básnum okkar.

  • Pisces með nýjan hausara á afskaplega hagstæðu verði
  • Carrier með umhverfisvæna kælivél fyrir flutningabíla
  • Petur Larsen með Baader fjarþjónustu o.fl.
  • Fisheye með lifandi gögn um vélarnar þínar
  • Recom með ísflöguvél fyrir pökkun og landvinnslu
  • Titan Coantainers með frysti- og kæligáma
  • Nowicki með þvottavélar fyrir kör, kassa og bretti
  • Umhverfisvænar lausnir fyrir sjávarútveginn

Auk þessa kynnum við öfluga þjónustu KAPP fyrir sjávarútveginn hvort sem það er á sjó eða landi. 

Sjáumst í Fífunni 8.-10. júní.

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP