Lausfrystir til Matorku ehf

Lausfrystir til Matorku ehf

KAPP var rétt í þessu að klára uppsetningu á plötufrysti hjá Motorku efh.

Frystirinn var áður svokallaður Súperfrystir sem hraðfrysti flök niður í -0,9°C á örfáum mínútum. Nú fær hann nýtt hlutverk í starfsstöð Matorku í Grindavík eftir að starfsmenn KAPP breyttu honum í öflugan lausfrysti / roðfrysti. Stýringin á frystinum er hönnuð af KAPP í samvinnu við Stuð ehf.

Matorka ehf var stofnuð árið 2010 og leggur megináherslu á landvinnslu fyrir Ameríkumarkað. Mikil áhersla er á hágæðavöru sem er umhverfisvæn og í stöðugum gæðum þegar komið er til endanlegs neytanda um heim allan.

Sjá myndir af uppsetningunni hér að neðan:

 

Fleiri fréttir

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði