Lausfrystir til Matorku ehf

Lausfrystir til Matorku ehf

KAPP var rétt í þessu að klára uppsetningu á plötufrysti hjá Motorku efh.

Frystirinn var áður svokallaður Súperfrystir sem hraðfrysti flök niður í -0,9°C á örfáum mínútum. Nú fær hann nýtt hlutverk í starfsstöð Matorku í Grindavík eftir að starfsmenn KAPP breyttu honum í öflugan lausfrysti / roðfrysti. Stýringin á frystinum er hönnuð af KAPP í samvinnu við Stuð ehf.

Matorka ehf var stofnuð árið 2010 og leggur megináherslu á landvinnslu fyrir Ameríkumarkað. Mikil áhersla er á hágæðavöru sem er umhverfisvæn og í stöðugum gæðum þegar komið er til endanlegs neytanda um heim allan.

Sjá myndir af uppsetningunni hér að neðan:

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum