Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

Á laugardaginn aðstoðuðum við Krónuna á Fitjum í Reykjanesbæ við að hita upp verslunina en eins og þjóð veit þá hefur verið hitavatnslaust á svæðinu síðan eldgosið rauf hitavatnslögnina fyrir nokkrum dögum.

KAPP_Krónan_Fitjum_rafstöð_hitablásarar

Við keyptum öfluga diesel rafstöð sem á að duga til að hita upp verslunina. Rafstöðin er staðsett utandyra og unnið var fram á nótt við að leggja raflagnir inn í húsið og tengja við nokkra öfluga hitablásara.

Nú ætti því að vera kominn ásættanlegur hiti í verslunina og mun rafstöðin vera í notkun þangað til varanleg lausn er komin á hitaveitumál á Reykjanesi.

KAPP_Krónan_Fitjum_Rafstöð_Hitablásarar

Þjónusta alla leið

KAPP leggur mikið upp úr þjónustu við viðskiptavini sína og er alltaf á tánum þegar kallið kemur. Okkar slagorð er - þjónusta alla leið - sem þýðir þjónustu allt frá þarfagreiningu og ráðgjöf yfir í vörur, uppsetningu, viðhald og að vera til staðar þegar á reynir.

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP